Home » Fréttir » Þorbjörn tekur í notkun nýja mats- og flokkunarlínu    Search
09

Þorbjörn tekur í notkun nýja mats- og flokkunarlínu

Þorbjörn hf. hefur tekið í notkun nýja mats- og pökkunarlína frá Marel. Hún er sú fyrsta og eina sinnar tegundar, en útfærslan er alveg ný við að færa fiskinn út af bandinu og niður á snúningsdiskana og er hönnuð í samvinnu við stjórnendur fiskvinnslunnar. Nýbúið er að taka línuna í fulla vinnslu og eru að fara sem svarar til 35 tonna af fiski upp úr sjó í gegnum línuna á 8 stunda vinnudegi.

Posted in Almennar fréttir
Actions: E-mail | Permalink
Þorbjörn hf      Hafnargata 12, 240 Grindavík      Sími: +354 4204400      Kt: 420369-0429