Home » Fréttir » Saltfiskur frá Þorbirni í Spænska sjónvarpinu    Search
14

Saltfiskur frá Þorbirni í Spænska sjónvarpinu

Sjónvarpstöðin ETB2 sýndi nýverið þáttinn „Aqui se fabrica“ / „Hér framleiðum við“ og heimsótti framreiðsluverksmiðju í baskahéröðum á Spáni.  Þar má sjá hvernig saltfiskur frá Þorbirni hf er útvatnaður, skorinn niður og pakkað í neytendaumbúðir til sölu á veitingastaði víðsvegar um spán.

(hlekkur á heimasíðu sjónvarpstöðvarinnar)

Posted in Almennar fréttir
Actions: E-mail | Permalink
Þorbjörn hf      Hafnargata 12, 240 Grindavík      Sími: +354 4204400      Kt: 420369-0429