Search Page

Fjörugur föstudagur, nóvember 2015

Á fjörugum föstudegi, 27.nóvember sl., buðum við gestum og gangandi upp á djúpsteiktann fisk frá Þorbirni að hætti viðskiptavinar okkar í London.  Hugh, eigandi veitingakeðjunnar Churchill’s, mætti ásamt samstarfsmönnum og djúpsteikti fisk og franskar af fagmennsku ofan í gesti.  Backstabbing beatles sáu um tónlistina.  Við þökkum kærlega fyrir góða mætingu og vonandi náðu allir sér í bita, […]

Skip

Efnisyfirlit:       Línuskip:          Hrafn GK-111          Sturla GK-12          Tómas Þorvaldsson GK-10          Valdimar GK-195      Frystiskip:          Gnúpur GK-11          Hrafn GK-111  (nýlega seldur til Rússlands)          Hrafn Sveinbjarnarson GK-255   Línuskip Ágúst GK-95 Fara aftur […]

Ábyrgar fiskveiðar

Þorbjörn hf tekur þátt í því að vinna að ábyrgri umgengni um auðlind okkar Íslendinga.  Vörur okkar eru vottaðar af upprunamerki um ábyrgar fiskveiðar.  Vara merkt upprunamerkinu tryggir kaupendum upplýsingum um uppruna vörunnar og að til hennar hafi verið aflað á sjálfbæran og ábyrgan hátt.   Merkið má nota á íslenskar sjávarafurðir sem unnar eru […]

Afhverju að borða fisk?

Fiskneysla er hluti af heilbrigðum lífstíl Fiskur er mjög heilsusamlegur matur fyrir alla aldurshópa þvi er um að gera að hafa hann oftar á borðum. Fiskur er góður próteingjafi og í honum eru ýmis önnur næringarefni, svo sem selen og joð. Feitur fiskur er einnig auðugur af D-vítamíni og löngum ómega-3 fitusýrum, en þessi næringarefni […]

Þor­björn kaup­ir Sisimiut

Ágætu vinir, 15. október síðastliðinn var undirritaður kaupsamningur vegna kaupa Þorbjarnar hf. á frystitogaranum Sisimiut sem er í eigu Royal Greenland á Grænlandi. Skipið var smíðað í Noregi 1992 fyrir Skagstrending hf á Skagaströnd og hét þá Arnar HU 1 og selt til Grænlands 1996.  Sisimiut er 67 metra langur og 14 metra breiður. Skipið […]

Tómas Þorvaldsson dregur Sóleyju Sigurjóns að landi

Skipsverjar á línu­skipinu Tóm­asi Þor­valds­syni aðstoðuðu við að draga tog­ar­ann Sól­eyju Sig­ur­jóns til hafn­ar á Siglufirði, þegar ljóst varð að ekki yrði hægt að koma aðal­vél skips­ins í gang vegna bruna­skemmda. Mynd: Landhelgisgæslan Nánari upplýsingar má sjá á vef mbl:http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/22/togarinn_dreginn_til_hafnar/

Þorbjörn hf      Hafnargata 12, 240 Grindavík      Sími: +354 4204400      Kt: 420369-0429