Efnisyfirlit: Línuskip: Hrafn GK-111 Valdimar GK-195 Ísfisktogari: Sturla GK-12 Frystiskip: Gnúpur GK-11 Tómas Þorvaldsson GK-10 Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 Línuskip Hrafn GK-111 Fara aftur efst í efnisyfirlit Tegund Línuskip Flokkun Det Norske Veritas Smíði Stál. Mandal, Noregi, 1974/12 Lengt 1995, yfirbyggt 1977 Breytt í línubát des 2002- feb 2003 Vél Wichmann 1974/12, 1250 hö, 919 kW Togkraftur 15,7 tonn […]
Fiskneysla er hluti af heilbrigðum lífstíl Fiskur er mjög heilsusamlegur matur fyrir alla aldurshópa þvi er um að gera að hafa hann oftar á borðum. Fiskur er góður próteingjafi og í honum eru ýmis önnur næringarefni, svo sem selen og joð. Feitur fiskur er einnig auðugur af D-vítamíni og löngum ómega-3 fitusýrum, en þessi næringarefni […]
Við hjá Þorbirni hf. búum að áratuga reynsla af vinnslu og verkun saltfisks. Við leggjum mikið upp úr því að bjóða hágæða vöru í stöðugum gæðum og framboði allt árið um kring. Aðal hráefnið er þorskur, en einnig vinnum við töluvert úr löngu og keilu. Fiskurinn er veiddur á íslandsmiðum á línu. Aðal framleiðslan er […]
Fyrir skemmstu tók kvótinn.is viðtal við einn okkar fræknasta starfsmann, Bjarka „Bacallao“ Guðmundsson. Það er margt sem drífur á daga Bjarka eins og má lesa í þessu viðtali: Viðtalið á Kvotinn.is
Skipt hefur verið um nafn á Ágústi GK 95 og hefur hann fengið nafnið Hrafn GK 111, sem var á togara Þorbjarnar hf., sem nýlega var seldur til Rússlands. Sjá myndir og grein hjá Emil Páli