Home » Almennar fréttir    Search
20

EIGENDUR VÍSIS HF OG ÞORBJARNAR HF Í VIÐRÆÐUM UM STOFNUN NÝS SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKIS Í GRINDAVÍK Eigendur sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. hafa hafið viðræður um að leggja eignir félaganna inn í nýtt fyrirtæki og standa saman að rekstri nýs sjávarútvegsfyrirtækis í Grindavík. Vísir og Þorbjörn eru rótgróin og öflug sjávarútvegsfyrirtæki, svipuð að stærð og hafa […]

Posted in Almennar fréttir
Actions: E-mail | Permalink
19

Ágætu vinir, 15. október síðastliðinn var undirritaður kaupsamningur vegna kaupa Þorbjarnar hf. á frystitogaranum Sisimiut sem er í eigu Royal Greenland á Grænlandi. Skipið var smíðað í Noregi 1992 fyrir Skagstrending hf á Skagaströnd og hét þá Arnar HU 1 og selt til Grænlands 1996.  Sisimiut er 67 metra langur og 14 metra breiður. Skipið […]

Posted in Almennar fréttir
Actions: E-mail | Permalink
14

Sjónvarpstöðin ETB2 sýndi nýverið þáttinn „Aqui se fabrica“ / „Hér framleiðum við“ og heimsótti framreiðsluverksmiðju í baskahéröðum á Spáni.  Þar má sjá hvernig saltfiskur frá Þorbirni hf er útvatnaður, skorinn niður og pakkað í neytendaumbúðir til sölu á veitingastaði víðsvegar um spán. (hlekkur á heimasíðu sjónvarpstöðvarinnar)

Posted in Almennar fréttir
Actions: E-mail | Permalink
14

Á fjörugum föstudegi, 27.nóvember sl., buðum við gestum og gangandi upp á djúpsteiktann fisk frá Þorbirni að hætti viðskiptavinar okkar í London.  Hugh, eigandi veitingakeðjunnar Churchill’s, mætti ásamt samstarfsmönnum og djúpsteikti fisk og franskar af fagmennsku ofan í gesti.  Backstabbing beatles sáu um tónlistina.  Við þökkum kærlega fyrir góða mætingu og vonandi náðu allir sér í bita, […]

Posted in Almennar fréttir
Actions: E-mail | Permalink
23

Skipsverjar á línu­skipinu Tóm­asi Þor­valds­syni aðstoðuðu við að draga tog­ar­ann Sól­eyju Sig­ur­jóns til hafn­ar á Siglufirði, þegar ljóst varð að ekki yrði hægt að koma aðal­vél skips­ins í gang vegna bruna­skemmda. Mynd: Landhelgisgæslan Nánari upplýsingar má sjá á vef mbl:http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/22/togarinn_dreginn_til_hafnar/

Posted in Almennar fréttir
Actions: E-mail | Permalink
09

Þorbjörn hf. hefur tekið í notkun nýja mats- og pökkunarlína frá Marel. Hún er sú fyrsta og eina sinnar tegundar, en útfærslan er alveg ný við að færa fiskinn út af bandinu og niður á snúningsdiskana og er hönnuð í samvinnu við stjórnendur fiskvinnslunnar. Nýbúið er að taka línuna í fulla vinnslu og eru að […]

Posted in Almennar fréttir
Actions: E-mail | Permalink
Þorbjörn hf      Hafnargata 12, 240 Grindavík      Sími: +354 4204400      Kt: 420369-0429