posted on December 14, 2015 13:53
Á fjörugum föstudegi, 27.nóvember sl., buðum við gestum og gangandi upp á djúpsteiktann fisk frá Þorbirni að hætti viðskiptavinar okkar í London. Hugh, eigandi veitingakeðjunnar Churchill's, mætti ásamt samstarfsmönnum og djúpsteikti fisk og franskar af fagmennsku ofan í gesti. Backstabbing beatles sáu um tónlistina.
Við þökkum kærlega fyrir góða mætingu og vonandi náðu allir sér í bita, röðin var löng en Hugh og félagar afgreiddu rétt rúmlega 1000 skammta af fiski.
Hér má sjá myndir og nokkur video frá boðinu:
(hlekkur beint á myndayfirlit )