|
|
|
Rekjanleiki
Með vottun upprunamerkis ábyrgra fiskveiða tryggjum við kaupendum að vörur okkar komi úr veiðum á vottuðum veiðistofnum þar sem veiðum er stjórnað með ábyrgum hætti. Helstu upplýsingar um vöruna eru á kassanum, s.s. veiðidagur, staðsetning, skip og lotunúmer. Gegn lotunúmeri er hægt að rekja vöruna frá kaupanda í gegnum alla virðiskeðjuna, framleiðslu og aftur til veiða.
Hver vörutegund hefur staðist úttekt óháðs vottunaraðila.
Nánari upplýsingar um vottunina og rekjanleika má nálgast hér. |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|