Home » Vörur » Ferskur fiskur    Search

Ferskur fiskur

Við bjóðum upp á hágæða ferskan fisk sem kominn er til sölustaða erlendis innan 2 sólarhringa frá veiðum.  Aðal hráefnið er þorskur veiddur á íslandsmiðum á línu.  Fiskurinn er skorinn, roðflettur, beinhreinsaður og pakkað eftir þörfum hvers kaupanda.  Á pakkningunum kemur fram hvenær varan var framleidd, stærðarflokkur,  af hvaða skipi fiskurinn var veiddur og á hvaða miðum.  
   
Þorbjörn hf      Hafnargata 12, 240 Grindavík      Sími: +354 4204400      Kt: 420369-0429