posted on December 14, 2015 14:38
Sjónvarpstöðin ETB2 sýndi nýverið þáttinn "Aqui se fabrica" / "Hér framleiðum við" og heimsótti framreiðsluverksmiðju í baskahéröðum á Spáni. Þar má sjá hvernig saltfiskur frá Þorbirni hf er útvatnaður, skorinn niður og pakkað í neytendaumbúðir til sölu á veitingastaði víðsvegar um spán.
(hlekkur á heimasíðu sjónvarpstöðvarinnar)